Sauburður er hafinn í kotinu

Laugardaginn 30. apríl hófst sauðburðurinn í Egilsstaðakoti. sauðburðurinn fer vel af stað, 25 ær eru bornar þar af 4 gemlingar og 45 lömb eru kominn. Í tilefni af því verður þeim boðið í heimsókn sem hafa keypt kjöt af okkur síðast liðið haust á sunnudaginn 8. maí á milli 14-16.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpstvrn: