Hlúð að afréttargirðingunni

Dagana 21.og 22. jún fóru þeir Hafliði bóndi á Ósabakka, Emil Ingi Haraldsson og Hilmar Björnsson frá Eyrarbakka og Þorsteinn Logi í Egilsstaðakoti. Gekk það ágætlega þar sem lítil snjór var í vetur, þó er girðingin orðin léleg að hluta og er stefnt að því að fara aftur og girða það upp.

Sést hér greinilega hvað landið er fallegri fyrir innan girðingu á afréttinum.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpóstvörn: