Einskorðum okkur að því að selja eingöngu hágæðakjöt

Hér má sjá sýnishorn af því gæða kjöti sem Egilsstaðakot hefur upp á að bjóða undir vörumerkinu Kotalamb. Sést hér glögglega hversu góð holdfylling er í skrokkunum sem gerir það að verkum að viðskiptavinir eru að fá meira kjöthlutfall í hverju kílói. Lömbinn ganga á fjalli og eru eftir það á fjölbreittu fóðri sem tryggir að lömbinn eru í góðu standi þegar þeim er slátrað, það gerir það að verkum að kjötið er safaríkt og meirt.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpóstvörn: