búið að velja ásettning

Þessa daga má segja að séu uppskeru dagar í sauðfjárrækt því nú sjáum við hve vel við höfum staðið okkur í ræktun, fóðrun og umhirðu á fénu okkar. Þegar búið er að slátra 130 lömbum þá er gerðin 10,68 og fitan 6,75 og meðalvigtin 16,75kg. Restin af lömbunum fer síðan 22. okt en það munu vera um 100 lömb. Búið er að velja ásetning og eins voru 5 lömb keypt úr þistilfirði. Alls í haust verða settar á 70 gimbrar og 7 lambhrútar og verða þá um 280 kindur á vetrarfóðrum.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Spam protection by WP Captcha-Free

Ruslpóstvörn: