sumarið senn á enda og haustið farið að láta til sín taka

Nú þegar daginn fer að styttast og rigningarnar dynja á rúðunni fara smalar með fiðring í maga að hugsa til fjallferða. Réttað verður í skeiðaréttum laugardaginn 14. sept. Við í Egilsstaðakoti rákum um 640 kindur og lömb á fjall og að auki eru tæp 400 frá Egilsstöðum 2 og Mjósydi á fjalli en við hjálpumst að í þessu. Þannig að það er í nógu að snúast á réttardaginn og öll hjálp vel þeginn :) Síðan á sunnudegium er uppáhalddagur ársins þegar við förum í gegnum féð. Þrátt fyrir að réttarpartýið sé rétt ný hætt erum við vöknuð um 8 og rekum inn og vigtum allt féð ærnar teknar frá, athugað hvort einhver óskil séu (fé frá ókunnugum) lömbin þukluð, skoðuð og ásetningur gróflegavalinn.

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Ruslp�stv�rn:

Spam protection by WP Captcha-Free

Loading...