Basil- og hunangshjúpuð lambakóróna með kumminbættum augnbaunum og basilpestói
Lýsing
Okkar frábæra lambakjöt hentar við ýmis tækifæri og er sannarlega kjörið hráefni à veislumat. Hér er uppskrift að girnilegum rétti sem sómar sér vel à hvaða veislu sem er. Höfundur. Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari.
Uppskriftin birtist à Gestgjafanum 3. tbl. 2007.
Hráefni
2 msk. hunang
2 msk. basil, smátt saxað
2 hvÃtlauksgeirar, pressaðir
1/3 tsk. salt
1/2 tsk. svartur nýmalaður pipar
2 dl rasp
2 msk. steinselja, smátt söxuð
Leiðbeiningar
Hitið ofninn à 190°C.
Blandið saman hunangi, basil, hvÃtlauk, salti og pipar og penslið blöndunni á hrygginn.
Blandið saman raspi og steinselju og veltið hryggnum upp úr blöndunni.
Setjið kjötið à ofninn à 4 mÃn. Takið það þá úr ofninum og látið standa á borðinu à 4 mÃn.
Setjið kjötið aftur à ofninn à 4 mÃn.
Endurtakið þannig að kjötið verði allt à allt 12 mÃn. à ofninum.
Berið fram með augnbaununum, basilpestói og grænmeti.