Þorsteinn fór à eftirsafn á afréttinum hjá okkur og voru skilaréttirnar sunnudaginn 27. september og núna vantar okkur aðeins 6 hausa; 1 kind og 5 lömb.
Miðvikudaginn 30. sept voru lömbin svo dæmd og kom það ágætlega út .
98 lömb voru dæmd hjá okkur og var meðal bakvöðvi 28 mm 2,8 mm fita og 4,1 à lögun og meðal lærastig 17,3 og telst það nokkuð gott.
Þann 1.okt slátruðum við 79 lömbum og var meðalvigtinn 17,56 kg 10,01 à gerð og 7,18 à fitu.
Â
Â
Â
Â
Â
LÃflambakaup
Â
Laugardaginn 26.sept fór Þorsteinn Logi, að Heydalsá til Ragnars Bragasonar
 og keypti 2 hrúta og 5 gimbrar og allt að sjálsögðu kollótt. Með à för voru Einar Hermundsson, Atli Geir á Ósavatni og Sveinn Orri Einarsson. Gekk ferðin ágætlega þrátt fyrir að ferðaveðrið hefði mátt vera betra.
Â
Â