Á mánudaginn 24. sept fór fram hrúta- og lambadómar í Egilsstaðakoti. Dæmdar voru 103 gimbra að meðal þyngd 38,3kg 26,9mm bakvöðva, 2mm fitu og 4,3 í lögun 8,4 fyrir frampart, 17,2 í læri og 7,9 fyrir ull.hæðst dæmdist gimbur númer 384 undan Hergil sæðingarhrút og Pink 44kg 31mm ómvöðva 2 fitu og 5 lögun 8,5 [...]
Nú er farið að styttast í réttir, Reykjaréttir verða laugardaginn 15. sept. og hefjast þær klukkan 9:00. Fyrstu menn fóru af stað á miðvikudaginn í göngur en þeir fara allaleið inn að Arnarfelli við Hofsjökul og er sú leit kölluð Sandleit. Smala þá saman 1 Flóamaður, 1 Skeiðamenn og 2 Gnúpverjar auk trússara, næstu menn [...]