Laugardaginn 15. jan sl. var haldin sameiginleg uppskeruhátíð hjá hrossaræktarfélögunum í Flóahreppi. Byrjaði hátíðin á því að Bergur Jónsson var með kynningu á Hug frá Ketilsstöðum sem á að vera í girðingu hjá Hrossaræktarfélagi Gaulverjabæjarhreppi. Kristinn Hugason fór í gegnum ræktunina á Ytra-Dalsgerði og ræktunar markmið. Loks voru veitt verðlaun fyrir efstu kynbótahross í hverju félagi og síðan [...]