Laugardaginn 15. jan sl. var haldin sameiginleg uppskeruhátíð hjá hrossaræktarfélögunum í Flóahreppi. Byrjaði hátíðin á því að Bergur Jónsson var með kynningu á Hug frá Ketilsstöðum sem á að vera í girðingu hjá Hrossaræktarfélagi Gaulverjabæjarhreppi. Kristinn Hugason fór í gegnum ræktunina á Ytra-Dalsgerði og ræktunar markmið. Loks voru veitt verðlaun fyrir efstu kynbótahross í hverju félagi og síðan [...]
Aðalfundur Hrossaræktarfélags Villingaholtshrepps var haldinn í Egilsstaðakoti miðvikudaginn 12. jan sl. Á fundinn mættu 32 félagar og inn í félagið gengu 21 nýir félagar og nærri tvöfaldaðist félagatalið, alls eru því nú 47 í félaginu. Á fundinum voru tekin fyrir almenn fundarsköp. Kossnir voru þeir Atli Geir Jónsson í aðalstjórn, Þórir Haraldsson og Jónas Haraldsson í varastjórn fyrir eru í aðalstjórn þeir [...]