Óska viðskiptavinum og öðrum velunnurum  gleðilegra jóla og þakka ánæjulegt samstarf á árinu Deila á Facebook

Tilhleypingar og sæðingar

Búið er að sortera þann hluta af fénu sem ekki á að sæða og setja hrúta í þær stíur. Á fimmtudaginn 9. des fór Þorsteinn Logi af stað með hrút að leita hvort einhverjar ær væru blesma og tók þær kindur frá því í það stóð til að sæða á föstudag eftir hádegi, það er talað um að ær verði [...]

Haustfundur sauðfjárræktar

Fimmtudaginn 25. nóv sl. var haldinn haustfundur sauðfjárræktarinn í Þingborg. Var þar farið yfir lamba og hrútaskoðunar í haust, starfsemi sæðingar stöðvarinnar og farið yfir hrútana sem eru í hrútaskránni þetta haustið. Af þessu loknu voru afhent verðlaun fyrir bestu lambhrúta, bestu vg. hrúta og loks fyrir besta BLUP kynbótamati. Má það nefna að Dóni [...]