Sökum góðrar eftirspurn á ullarflokkunarnámskeið verður bætt við öðru námskeiði 7.nóv. fyrra námskeiðið verður kl 13:30 og það seinna kl16:30. Eins er stefnt að því að hafa rúningsnámskeið fyrir lengra komna ef næg þáttara næst. Deila á Facebook
|
|||
Sökum góðrar eftirspurn á ullarflokkunarnámskeið verður bætt við öðru námskeiði 7.nóv. fyrra námskeiðið verður kl 13:30 og það seinna kl16:30. Eins er stefnt að því að hafa rúningsnámskeið fyrir lengra komna ef næg þáttara næst. Deila á Facebook Stórátak er að fara af stað í flokkun á ull í næsta mánuði þar sem Ullarmatsnefnd og Landssamtök sauðfjárbænda í samvinnu við Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands standa fyrir námskeiðum í ullarflokkun víðsvegar um land. Námskeiðin verða haldin í fjárhúsum hjá bændum þar sem rúið verður og ullin flokkuð jafnóðum. Auk þess verður farið yfir reglur um [...] Þessa daga má segja að séu uppskeru dagar í sauðfjárrækt því nú sjáum við hve vel við höfum staðið okkur í ræktun, fóðrun og umhirðu á fénu okkar. Þegar búið er að slátra 130 lömbum þá er gerðin 10,68 og fitan 6,75 og meðalvigtin 16,75kg. Restin af lömbunum fer síðan 22. okt en það munu vera um [...] |
|||
Copyright © 2024 Egilsstaðakot.is - All Rights Reserved |