Framkvæmdir við móttökusal miðar vel

Í salnum er hægt að taka á móti 20-30 manna hópum. Tilvalin viðkomustaður,t.d. fyrir óvissuferðir. Deila á Facebook

Hlúð að afréttargirðingunni

Dagana 21.og 22. jún fóru þeir Hafliði bóndi á Ósabakka, Emil Ingi Haraldsson og Hilmar Björnsson frá Eyrarbakka og Þorsteinn Logi í Egilsstaðakoti. Gekk það ágætlega þar sem lítil snjór var í vetur, þó er girðingin orðin léleg að hluta og er stefnt að því að fara aftur og girða það upp. Sést hér greinilega [...]

Fjall ferð

Áætlað er að fara með féð á fjall miðvikudaginn 30. júní þeir sem eru áhuga samir um að fara með eru beðnir um að hafa samband við Þorsteinn Loga í síma 867-4104 eða í netfangið thorsteinn82@simnet.is. Ferðin tekur um 5 tíma og þar af er féð rekið upp um 3 km inn að afréttargirðingu sem er um 140 metra ofar en safngerðið sem lagt [...]

Hæ hó og jibbí jey

  gleðilegan þjóðhátíðardag Deila á Facebook