Í Egilsstaðakoti hófst sala á stimpluðu gæðalambakjöti haustið 2005. Viðskiptavinum Egilsstaðakots- Kotalambs er einungis boðið upp á kjöt úr gæðaflokkum DE2, DE3, DE3+ og DU2, DU3, DU3+ nema annað sé óskað. Kjötið er heilbrigðisskoðað af dýralæknum. Salan hefur undið upp á sig og síðast liðin tvö haust hefur það selst upp. Lömbunum er slátrað í S.S. [...]
Réttað verður í Reykjarétt á Skeiðum þann 12. september. Við erum með 421 fjár á fjalli í ár svo það verður í nógu að snúast að finna allt féð í réttunum og flytja á vögnum heim. Við höfum ákveðið að bjóða uppá það að hægt verði að fá að koma með okkur og hjálpa til [...]
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir mikil yfirhalning í Kotinu og er málingarvinnan á útihúsunum mjög langt komin. Mikil breyting hefur þá þarf af leiðandi orðið á aðkomu bæjarins. Einar og Ella skelltu sér út á HM íslenska hestsins sem fór fram í Sviss og sá Þorsteinn ásamt strákunum Sveini og Árna á meðan um kýrnar. [...]