Við Þorsteinn erum þessa dagana á fullu í tamningu og þjálfun á hrossum. Tamningarnar ganga mjög vel og eru flest tryppin orðin reiðfær. Til þessara vinnu nýtist brautin í gegnum landið sem girt var af í vor einstaklega vel því bílaumferðin á akveginum er mjög mikil og því ekki mjög hentug til tamninga. Einnig reynum [...]