Síðastliðinn þriðjudag eða þann 26. maí kom til okkar 18 manna hópur í sólarhringsdvöl. Hópurinn samanstóð af 12 háskólanemum frá Alabama í Bandaríkjunum ásamt tveimur kennurum og tveimur fararstjórum. Til að byrja með sýndum við hópnum fjárhúsin og sögðum frá því starfi sem þar fer fram.