Veðrið hefur aldeilis leikið við okkur hérna í Flóanum að undanförnu og vonum við að það verði áframhald á því. Miðvikudaginn 13.maí komu 39 krakkar og 10 starfsmenn leikskólans Krakkaborgar í heimsókn til okkar í fjárhúsin að skoða lömbin. Heimsóknin lukkaðist vel og allir krakkarnir fengu að halda á og knúsa lömbin. Vel gengur að [...]